Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkun vínviðaryrkja
ENSKA
ampelography
DANSKA
ampelografi
SÆNSKA
klassificering av vinstockssorter
FRANSKA
ampelography
ÞÝSKA
Ampelographie, Klassifikation der Rebsorten, Klassifizierung der Rebsorten
Samheiti
[is] vínyrkjaflokkun
[en] classification of vine varieties
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... að hrundið verði í framkvæmd verkefni um flokkun vínviðaryrkja (e. cf ampelography cf ) og merkingarsamsvörun (samsvörun milli heita vínviðaryrkja í Portúgal annars vegar og hins vegar milli portúgalskra heita og þeirra sem notuð eru í Bandalaginu í núverandi mynd), áður en innleitt verður kerfi tölfræðilegra kannana á vínræktarsvæðum í skilningi reglna Bandalagsins og að hafist verði handa við sérstaka vinnu við jarðabók yfir vínrækt, ...


[en] ... the realization of a project for ampelography (the classification of vine varieties) and for synonymy (equivalence between names of varieties of vines in Portugal on the one hand and equivalence between Portuguese names and names used in the Community as at present constituted on the other), to take place before the introduction of a system of statistical surveys on areas under vines within the meaning of Community rules and the realization of specific work on the viticultural land register;


Skilgreining
[en] descriptive study, classification and identification of vines (IATE)

Rit
[is] Álit framkvæmdastjórnarinnar frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum


[en] Commission Opinion of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
11985I A, aðildarsáttmáli Spánar og Portúgals
Aðalorð
flokkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira